Double Band hefur einstaka viðloðun á algengustu undirstöðum, þökk sé sérstakri akrýl límblöndu. Límbandið hentar vel við lágt hitastig. Tilvalin lausn fyrir samskeyti sem krefjast mikillar nákvæmni t.d. timbur á timbur eða timbur og dúkur.
Borðinn er 50m langur og 40mm breiður.