Smart band er alhliða límborði með aðskiljanlegum liner sem er hægt að skipta á hvaða stað sem er án þess að forklippa og þ.a.l. hægt að aðlaga að viðeigandi verkefni hverju sinni. Límbandið uppfyllir allar kröfur til að flokkast sem þéttilímband t.d. fyrir útihurðir eða glugga, og tryggir hámarks þéttleika jafnvel við stöðugt ágengi vatns.
Smart band er einstaklega fjölhæft límband sem hægt er að nota í margvísleg verkefni.
Borðinn er 60mm breiður og 25m langur.