Aladin er fjaðrandi hljóðeinangrandi borði sem lagður er á milli samskeyta veggja og lofts. Fullkomin lausn til að hámarka hávaðaminnkun miðað við hefðbundið álag í timburmannvirkjum. Borðinn hefur hlotið ISO 10848 vottun og uppfyllir E-flokk brunavirkni.
Aladin borðinn fæst í tveimur útgáfum, annars vegar mjúkur og hins vegar extra mjúkur. Hvor útgáfan fyrir sig kemur forskorin og því hægt að helminga breiddina á afar einfaldann máta.
Borðinn kemur í 50m lengjum, en mismunandi breidd og mýkt.