HBS er drottning tréskrúfa og eru þær vottaðar fyrir notkun í burðarvirki. Skrúfurnar hafa mikla viðargengnisgetu og yfirburða styrk við jarðskjálftavirkni. Þessar skrúfur fást í mjög breiðu úrvali s.s. þvermálum og lengdum.
Stærðir og fjöldi skrúfa í pakka má sjá í fellilistanum hér að neðan.