TBS skrúfurnar eru með skinnu, sem tryggir mikinn togstyrk, og því auðveldlega aðgreinanlegar frá öðrum tréskrúfum. Skrúfurnar eru samþykktar sem festingar í burðarvirki og má beina þeim með hvaða halla sem er þegar þeim er komið fyrir.
Fjöldi skrúfa í pakka má sjá í fellilistanum hér að neðan.