Traspir EVO UV 115

Traspir Evo UV 115 er samskeytalaus dúkur sem andar mjög vel og tryggir mikinn vatnsþéttileika og framúrskarandi veðurþol. Þökk sé sérstakri efnasamsetningu, sem er eldvarnarefni, hentar dúkurinn til notkunar undir klæðningu á hliðum og í beinni snertingu við loftræstikerfi.

Vegna nýstárlegri tækni er dúkruinn jafnvel nothæfur á málmhliðum þar sem miklar hitasveiflum geta gert vart við sig, án þess að skerða frammistöðu hans.

Dúkurinn er 1.5m breiður og 50m langur. Flatarmál has er 75 m2

Vörunúmer: TUV115 Flokkar: , ,
Upplýsingar

sigson@sigson.is
782 5200

Opið alla virka daga 9:00 -17:00

Ármúli 6
108 Reykjavík
Sjá á korti

© 2024 Sigson ehf. - kt.661118-1130