VGZ EVO tréskrúfurnar eru með gengjur á öllu leggnum og sívalings haus. Skrúfurnar henta vel sem festingar í burðarvirki og þá einkar vel í við sem inniheldur tannín eða við sem hefur verið meðhöndlaður með gegndreypingarefnum eða öðrum sambærilegum efnum. VGZ EVO býr yfir framúrsakarandi togþoli.
50 stk. í pakka